Skoðunarferðir í Cardiff
- At desember 11, 2017
- Eftir Ragnheiður Ýr Guðjónsdóttir
- Flokkur Fréttir
0
Hér eru skoðunarferðir sem í boði verða vegna ferðarinnar til Cardiff. Þar sem rútufyrirtækið sem sér um aksturinn er ekki stórt vill það fá einhverja hugmynd um hve stórir hópar eru að fara hvert og því eru farþegar vinsamlegast beðnir að bóka og greiða þær ferðir sem þeir vilja eigi síðar en 20.janúar. Við reynum samt að vera sveigjanlegar ef einhverjar sérstakar ástæður hamla ákvarðanatöku hjá örfáum. Hér er um skemmtilegar ferðir að ræða og vonandi freista þær !
Bókanir í skoðunarferðir má senda til Ásdísar asdis@nonnitravel.is og hún svarar einnig fyrirspurnum ef einhverjar eru!
Einnig bættust við 10 sæti í ferðina, hægt er að hafa samband við Ásdísi fyrir fleiri upplýsingar. (asdis@nonnitravel.is)
Upplýsingar um ferðina er hægt að lesa hér.
Bestu óskir um gleðileg jól!
Fyrir hönd orlofsnefndar.
Ragnheiður Ýr