Orlofsferðir 2019
- At febrúar 14, 2019
- Eftir Ragnheiður Ýr Guðjónsdóttir
- Flokkur Fréttir
0
Fyrsta orlofsferð ársins er nótt á Húsavík.
Ein nótt með morgunmat, 2ja rétta kvöldmatur og aðgangur í Sjóböðin.
24.900 kr fyrir tvo saman í herbergi.
12.450 kr á konu.
Orlofsnefnd greiðir rútu fyrir hópinn.
40 sæti í boði (miðað við tvær saman í herbergi)
Dagsetning: Laugardagurinn 27. apríl
Skráning á orlofey@gmail.com
Við ætlum að halda okkur við Löngumýri í ár vegna mikillar eftirspurnar en búið er að bóka helgina 18-20 október 2019.
Nánari upplýsingar um Löngumýri kemur síðar.
Einnig erum við að skoða utanlandsferðir í haust og verður það auglýst síðar.