Helgarferð að Löngumýri
- At september 28, 2017
- Eftir Ragnheiður Ýr Guðjónsdóttir
- Flokkur Fréttir
0
Helgarferð að Löngumýri
Guðrún María Guðmundsdóttir frá Handverkskúnst verður með okkur um helgina og kennir tvöfallt prjón.
Dóra Herbertsdóttir kennir harðangur
Nancy frá Quiltbúðinni leiðbeinir með byrjandi sjalarprjón og heklaðar kindur.
Bjargey Ingólfsdóttir kemur og kinnir fyrir okkur Bara púðana
Hægt verður að láta lesa fyrir sig í bolla gegn vægu gjaldi.
verð fyrir helgina er 30.000
Enn eru örfá sæti laus skráning á netfangið orlofey@gmail.com