Á slóðir Jane Austen
- At desember 10, 2015
- Eftir hansrunar
- Flokkur Fréttir
0
Góðan dag
Enn eru einhver sæti laus í ferðina „Á slóðir Jane Austen“ með Ferðaskrifstofu Nonna, skráningafrestur er til 1.febrúar eða á meðan sæti endast.
Ég óska húsmæðrum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Bergþóra