Dagsferðir
- At september 07, 2016
- Eftir hansrunar
- Flokkur Fréttir
0
Góðan dag
Dagsferð til Skagafjarðar: Farið frá Umferðamiðstöðinni Hafnarstræti kl 10:00, greitt er á staðnum. Matur er á Hótel Sigló kl 18:00
Dagsferð Laugar/Mývatnssveit: Farið frá Umferðamiðstöðinni Hafnarstræti kl 10:00, greitt er á staðnum.
Fullbókað er í báðar þessar ferðir.
Vona að allar eigi góða daga og njóti ferðanna.