Verona á Italíu
- At nóvember 16, 2019
- Eftir Ragnheiður Ýr Guðjónsdóttir
- Flokkur Fréttir
0
Beint flug frá Akureyri til Italíu hvernig hljómar það!
Almennt um ferðina
- 4 nátta ferð
- Farið verður snemma á fimmtudeginum 28. maí og komið heim seinnipart á mánudeginum 1. júní sem er frídagur ( Annar í hvítasunnu. )
- Flogið er til Verona á Italíu og heitir flugvöllurinn Verona villafranca airport. Flugtími er 4 klst. Flogið er með ítalska flugfélaginu Neos
- Hótelið er Leon d‘Oro sem er staðsett stutt frá lestarstöðinni. Einnig er gamli bærinn í um það bil 15-20 mínútna göngufæri
Verð:
- 2 í herbergi með morgunmat 106.995,- á mann með niðurgreiðslu
- 1 í herbergi með morgunmat 125.995,- á mann með niðurgreiðslu
- Ef þið vilja skoða hótel nánar er hér slóð á heimasíðu hótels :
https://www.hotelleondoroverona.com/en/home
Innifalið:
- Beint flug frá Akureyri til Italíu og heim
- Flugvallaskattar
- Gisting með morgunmat
- íslensk farastjórn.
- Farangursheimild 20 kg+ 5 kg í handfarangri.
Ekki innifalið:
- Rútuferð til og frá flugvelli kr. 4.900,- báðar leiðir (valfrjálst)
- Forfallatrygging kr. 2.900,- (valfrjálst).
Skoðunarferðir:
- Mögulega verður boðið uppá skoðunarferðir en það mun skýrast þegar nær dregur.
Síðasti skráningardagur er 19. Nov. 2019
Takmarkað sætaframboð svo gott er að panta strax.
Skráning á orlofey@gmail.com
Einnig ef konum finnst betra að skrá sig símleiðis er það sjálfsagt í
síma 849-7536 (Hjördís).
Sérhver kona í Eyjafjarðarsýslu sem veitir eða hefur veitt heimili forstöðu er hjartanlega velkomin í ferðir með orlofinu.
Kveðja Orlofsnefnd