Á döfinni hjá okkur.
- At júlí 29, 2019
- Eftir Ragnheiður Ýr Guðjónsdóttir
- Flokkur Fréttir
0
Dagsferð um Eyjafjörðinn.
Heimsótt verður Ektafisk, Kalda, Velli, Böggvisbrauð.. svo eitthvað sé nefnt.
Innifalið rúta, hádegismatur, kvöldmatur og leiðsögn.
10.000 kr á konu
Jólahlaðborð á Hótel Sigló, 30 nóvember!
12.500 kr á konu.
Innifalið er gisting í eina nótt, morgunmatur og jólahlaðborð.
Skráning á orlofey@gmail.com