Jólatónleikar
- At september 18, 2018
- Eftir Ragnheiður Ýr Guðjónsdóttir
- Flokkur Fréttir
0
Við hjá Orlofsnefnd Eyjafjarðar ætlum að niðurgreiða á jólatónleika í ár.
Heima um Jólin – Laugardaginn 15. desember kl 16:00 í Hofi.
https://www.facebook.com/heimaumjolin/
Miðinn kostar litlar 2.500 kr eftir niðurgreiðslu.
Aðeins er einn miði á konu og skal hún vera búsett í Eyjafirði.
Þó er hægt að panta mest 4 miða í einu en taka þarf fram nöfn þeirra sem eiga hina.
Þær þurfa einnig að vera búsettar í Eyjafirði.
Pantanir berist á orlofey@gmail.com fyrir 25. september.
50 miðar í boði.
„Sérhver kona, sem veitir eða hefur veitt heimili forstöðu,
án launagreiðslu fyrir það starf, á rétt á að sækja um orlof„