Cardiff Fimmtudaginn 26. apríl!
- At apríl 23, 2018
- Eftir Ragnheiður Ýr Guðjónsdóttir
- Flokkur Fréttir
0
Vegna forfalla eru 3 laus sæti til Cardiff nk fimmtudaginn.
Frestur til að láta vita er fyrir kl 15:00 á morgun, þriðjudag 24. apríl.
Vinsamlegast hafið samband við Bergþóru í síma: 692 9210 eða á netfangið: orlofey@gmail.com