Orlofsferðir 2018
- At mars 05, 2018
- Eftir Ragnheiður Ýr Guðjónsdóttir
- Flokkur Fréttir
0
Orlofsnefnd býður upp á þessar ferðir haustið 2018:
Dagsferð til Skagafjarðar í lok Ágúst.
50 sæti í boði.
Helgarferð á Löngumýri. 19. – 21. október.
29 sæti í boði.
Aðventuferð til Wiesbaden. 6. – 9. desember.
50 sæti í boði. Flogið með Icelandair frá Keflavík.
Verð: 109.900 kr.
Uppplýsingar um Wiesbaden má finna hér: https://www.baendaferdir.is/adventuferdir/detail/319/jolaferd-til-wiesbaden-adventuferd#fararstjorn
Nánari upplýsingar um ferðirnar koma síðar.
Skráning á orlofey@gmail.com