- At september 25, 2015
- Eftir hansrunar
- Flokkur Fréttir
0
Góðan dag.
Hér koma upplýsingar um Berlínarferðina.
Flug: 5/11 Akureyri – Berlín 07:50 – 11:35
8/11 Berlín – Akureyri 19:40 – 23:25
Flogið er með WOW air.
Innifalið er ein taska í farangri á mann að hámarki 20kg og ein taska í handfarangri að hámarki 5kg.
Ferðagögn verða send út í tölvupósti eigi síðar en 16.okt. 2015
Jónas Helgason verður hópnum innan handar í Berlín og ferðast með hópnum út og heim.
Skoðunarferðir sem boðið er uppá eru í samstarfi við Berlínur www.berlinur.de
Hjólreiðaferð 3-4 klst föstudag 6.nóv kl 15:00 & sunnudag 8.nóv kl 11:00
Verð: 6.500 kr á mann.
Múrtúr: Gengið verður meðfram rústum Berlínarmúrsins, tekur 3-4 klst
tímar í boði: fimmtudag 5/11 kl15:00, föstudag 6/11 kl 10:00 & sunnudag 8/11 kl 11:00
Verð á mann 4.500 kr
Skráning og greiðsla fyrir skoðunarferðir þarf að eiga sér stað í síðasta lagi 13.Október.
Takmarkaður fjöldi kemst í hverja ferð. Skráning í skoðunarferðirnar fer fram hér:
https://events.artegis.com/event/skodunarferdBerlin2015
Greiða verður með greiðskukorti við skráningu.
Ingibjörg Hjartardóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir fara f.h orlofsnefndar
Góða ferð, njótið ferðarinnar
fh orlofsnefndar
Bergþóra