Berlín nóv 2015
- At mars 27, 2015
- Eftir hansrunar
- Flokkur Fréttir
0
rkn 0162-05-260020 kt 7009821149.
Berlín nóv 2015
- At mars 19, 2015
- Eftir hansrunar
- Flokkur Fréttir
0
Góðan dag. Hér eru upplýsingar um ferðina okkar til Berlínar.
Hótel Leonardo Royal Alexanderplatz **** Fjögurra stjörnu hótel staðsett í Mitte-hverfinu í Berlín og í einungis nokkurra mínútna fjarlægð frá Alexanderplatz. Á hótelinu er heilsurækt, gufa sem og veitingastaður, bar/setustofa.
Herbergin eru útbúin nútímaþægingum á borð við loftkælingu, Wi-Fi tengingu, sjónvarpi og te/kaffiaðbúnaði.
Verð : 114.500 kr. Aukagjald f einbýli 17.000 kr.
Á fundi orlofsnefndar í gær var ákveðið að greiða ferðina niður um 25.000 pr konu.
Innifalið í verði:
Flug til og frá Berlín með WOW-air , gisting með morgunverði í 3 nætur, ferðir til og frá flugvelli í Berlín og íslensk fararstjórn.
Í lögum um orlof húsmæðra segir:
„Sérhver kona, sem veitir eða hefur veitt heimili forstöðu, án launagreiðslu fyrir það starf, á rétt á að sækja um orlof „