Dagsferð til Skagafjarðar.
- At júlí 08, 2018
- Eftir Ragnheiður Ýr Guðjónsdóttir
- Flokkur Fréttir
0
Dagsferð til Skagafjarðar 25. Ágúst.
Lagt af stað verður frá Akureyri kl 9:00 frá SBA Norðurleið.
Keyrt fyrir Skaga.
Boðið verður upp á smurt brauð og með því.
Ýmis fróðleikur verður í boði á leiðinni.
Komið verður við í Kálfshamarsvík, spákonuhofi og fleira.
Matur verður kl 18:00 á Bjarmanesi, þar sem boðið verður upp á fisk og kjöt og kaffi á eftir.
Áætluð heimkoma er milli 21 og 22.
Enn er nokkur sæti laus. Skráning á orlofey@gmail.com
Kveðja
Orlofsnefnd