Á slóðir Jane Austen
- At október 20, 2015
- Eftir hansrunar
- Flokkur Fréttir
0
Á slóðum Jane Austen
Við erum farnar að hugsa um orlofsferðir fyrir 2016. Í samstarfi við Ferðaskrifstofu Nonna verður boðið upp á viku ferð 25.maí-1.júní til Englands á slóðir Jane Austen. Takmarkaður fjöldi er í þessa ferð.
Skráningu lokið 15.desember. Orlofssjóður mun niðurgreiða ferðina eitthvað.
Nánari upplýsingar er að finna hér
Skráning á netfangið orlofey@gmail.com eða í síma 6929210 eftir kl 18:00
f.h orlofsnefndar
Bergþóra