Mývatnssveit 17.október
- At október 01, 2015
- Eftir hansrunar
- Flokkur Fréttir
0
Orlof húsmærðra stendur fyrir ferð í Mývatnssveit 17.október. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni kl 10:00 og áætlað að koma heim að kvöldi. Farið í Baðlónið og skoðunarferð í Mývatnssveit og endað á að borða kvöldmat. Orlofssjóður greiðir ferðina en kvöldverð greiðir hver fyrir sig, borðað á hótel Reynihlíð. Skráning á netfangið orlofey@gmail.com eða 6929210 eftir kl 18:00 fyrir 14.október. Takmarkað sætaframboð.
Orlofsnefndin